top of page
Ekki hægt að bóka

Taumgöngunámskeið

  • Started May 29
  • 25.000 íslenskar krónur
  • Bílastæðið hjá Hinu Húsinu

Lýsing á námskeiði

Ertu með hund sem dregur þig? Þetta námskeið er sérhannað fyrir þá sem vilja þæginlegri göngutúra með hundunum sínum. Á námskeiðinu verður farið yfir afhverju hundurinn dregur, hvaða búnað ætti að nota, tækni og æfingar. Námskeiðið skiptist í þrjá verklega tíma, 1 klst. hver tími. Dagsetningarnar eru mánudaginn 29 . maí, fimtudaginn 1. júní og mánudaginn 5. júní alltaf klukkan 19:00. Retriver taumur er innifalinn. Að námskeiði loknu ætti hundurinn að hafa lært að ganga við hæl með slakann taum.


Næstu tímar


Afbókunarskilmálar

Sé um afbókun að ræða þarf að senda skriflega tilkynningu um það eins fljótt og auðið er á hundathjalfuntrausta@gmail.com Allir viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir um að virða bókaðan tíma. Seinkun um meira en 15 mín getur valdið því að ekki sé hægt að uppfylla þjónustuna en greiða verður fullt verð fyrir bókaða þjónustu. Ef um óhjákvæmilega seinkun er að ræða er mikilvægt að tilkynna það eins fljótt og auðið er í síma 6631121.


Hafðu samband

+3546631121

hundathjalfuntrausta@gmail.com

Reykjavík, Iceland

bottom of page