top of page
Black Dog

Hundaþjálfun Trausta vinnur eftir þjálfunaraðferð sem kallast "Ballance training" sem er samblanda af jákvæðri styrkingu og leiðréttingu. Aldrei að verðlauna slæma hegðun og rétt tímasetning á verðlaun og leiðréttingu. Við leggjum mikið uppúr því að því að hundar séu með gott sjálfstraust og umhverfisvenja hundinn. Einnig er mikilvægt þegar verið er að kenna hundum að stjórna áreitinu í hringum þá.  hvaða verðlaun hundurinn metur mest til þess að fá hundinn til að vinna fyrir þeim. Yfirleitt mælum við með því að vera róleg og yfirveguð í allri þjálfun en stundum eru hundar sem þurfa æsing til að fá þá til að vinna fyrir sig en oftast dugar nammi og dót. Enginn hundur er eins og þarf eigandi að læra inná hvað hentar sínum hundi.

Algengar spurningar

  • Hvað er Jákvæð styrking og leiðrétting

    • Jákvæð styrking er þegar þú notar verðlaun til að framkvæma hegðun eða lokka fram hegðun, hlutir eins og nammi, dót jafnvel klapp og æsingur.​

    • Leiðrétting er þegar þú leiðréttir slæma hegðun

      • Getur verið að hundurinn hlíði ekki skipun, gelti, flaðri osfv​

      • Með leiðréttingu ertu að fylgja eftir skipun, setja reglur og mörk

  • Afhverju virkar þetta því þú kennir hundinum skipanir með nammi og með leiðréttingu kenniru honum að hlíða þeim, ekki bara þegar það hentar honum eða gera það
    • Þú ert að verðlauna góða hegðun og leiðrétta slæma hegðun​
  • Verðlauna á réttum tíma

  • Aldrei að verðlauna slæma hegðun. td gelt, óöryggi.

    • Hvernig verðlaunar þú slæma hegðun?​Með nammi, klappi, tala við hundinn eins og við tölum við smábörn, reyna hugga hundinn. Því þá ertu að segja það er í lagi að gera það sem þú ert að gera.​

  • Hvernig vitum við hvaða verðlaun eru best fyrir okkar hund

    • Það er undir okkur komið að finna hvað er í uppáhaldi hjá okkar hundi. Oftast virkar nammi eða dót en hvaða nammi er það hundanammi, pylsur, ostur osfv.​ því enginn hundur er eins og við þekkjum oft okkar hund best.

thriggjamanada-fjarnamskeid-i-hundathjalfun-og-atferli-a-adeins-7-990-kr-kostar.jpg
bottom of page