top of page

Þjónusta í boði

Atferlismat

Atferlismat er einfaldlega tími til að hitta hugsanlegan viðskiptavin og hundinn þeirra. Við gerum þetta til að fá tækifæri til að ræða og sjá þarfir viðskiptavinarins. Einnig notum við þetta tækifæri til að meta og greina hvers kyns hegðunarvandamál hundurinn kann að hafa. Lykillinn að því að breyta hegðun er að finna rót vandans. 

barking dog.jpg

Einstaklingsmiðuð þjálfun

Einstaklingsmiðuð þjálfun sem er fyrir hunda með hegðunarvandamál eða bara unga hunda og eigendur sem þurfa smá leiðsögn. Hlutir sem við vinnum með er allt frá stressuðum hund yfir í innkall, fer bara eftir því hverju þú og hundurinn þurfið á að halda.

thriggjamanada-fjarnamskeid-i-hundathjalfun-og-atferli-a-adeins-7-990-kr-kostar.jpg
image.png

Grunnhlýðni í heimahúsi

Grunnnámskeið er góður grunnur fyrir alla hundaeigendur. Þetta er einstaklingsmiðuð kennsla, farið er hluti sem þarf að hafa á hreinu. Dæmi um hluti er að setja reglur heima og heiman, grunnskipannir eins og sestu, innkall o.f.l.

345512266_792573058736092_6452572181225995676_n (1).jpg

Taumgöngunámskeið

Í taumgöngunámskeiði er farið yfir hælgöngu, áreiti, halda hundinum rólegum. Einnig förum við í eigandann hvernig hann á að stjórna ferðinni.

bottom of page