top of page
Black Dog

Hundaþjálfun Trausta vinnur eftir þjálfunaraðferð sem kallast "Ballance training" sem er samblanda af jákvæðri styrkingu og leiðréttingu. Aldrei að verðlauna slæma hegðun og rétt tímasetning á verðlaun og leiðréttingu. Við leggjum mikið uppúr því að því að hundar séu með gott sjálfstraust og leggjum mikið uppúr því að umhverfisvenja hundinn. Einnig er mikilvægt þegar verið er að kenna hundum að stjórna áreitinu. Enginn hundur er eins og þarf eigandi að læra inná hvað hentar sínum hundi, hvaða verðlaun hundurinn metur mest til þess að fá hundinn til að vinna fyrir þeim. 

Þjálfari

Trausti Óskarsson

Trausti er þjálfarinn okkar og stofnandi Hundaþjálfun Trausta. Hann sótti nám í hundaþjálfun í Bandaríkjunum og sérhæfir sig í atferli hunda og hundum með hegðunarvandamál.

Trausti.jpg
bottom of page