top of page

Taumgöngunámskeið

327989989_8511014035635716_984978702400966843_n.jpg

Taumgöngunámskeið

Ertu með hund sem dregur þig? Þá er þetta námskeið sérhannað fyrir þá sem vilja þægilegri taumgöngu með hundinum sínum Námskeiðið eru 3 verklegir tímar. Á námskeiðinu er farið yfir hælgöngu, áreiti, setja skýr mörk, hvað veldur því að hundurinn sé erfiður í ól, Hvaða búnað ætti að nota, tækni og æfingar. Allir fá heimaverkefni sem þeir gera. Hluti af námskeiðinu er að fylgjast með samnemendum okkar til að læra af því hvað þeir gera vel og illa. Með því sjáum við hvaða hluti þarf að vera vakandi yfir. Innifalið er 1 retrivertaumur sem við munum notast við á öllu námskeiðinu og fáið afhent í fyrsta tíma. Að námskeiði loknu ætti hundurinn að hafa lært að ganga við hæl með slakann taum.

Verðskrá, næstu námskeið
og staðsetning
 

Verð 25.000 krónur

Til að skrá sig skal senda tölvupóst á hundathjalfuntrausta@gmail.com

Næstu námskeið

Næstu námskeið verða seinna í sumar og verða auglýst þegar nær dregur

326885088_1268345144103971_540998677448239804_n.jpg
bottom of page