Hundaþjálfun Trausta
Hvolpaleikur
Hvolpaleikur
Í hvolpaleik eru hvolparnir að leika sér og læra umgangast aðra hvolpa. Hundar eru mismunandi og þarf að taka tillit til hvernig þeir eru og hvernig þeir leika sér. Sumir leika sér með of miklum látum og við þurfum að kenna þeim mörk frá hundum sem eru hringum þá. Aðrir hundar eru feimnari og með minna sjálfstraust og þá þarf að sníða leikinn svo þeir hafi þor í að leika við aðra hunda. Þetta er ekkert annað en félagsmótun hjá hundum. Alveg nauðsynlegt til að fyrirbyggja hegðunarvandamál í framtíðinni.
Verðskrá
Verð 24.900 krónur fyrir fimm skipti
6-8 hundar í hópi.
Námskeið muni hefjast í byrjun sumars
Algengar spurningar
-
Hvað græðir hundurinn minn á þessu?
-
Hann græðir sjálfstraust
-
Lærir að leika við aðra hunda
-
Eignast vini og lærir að eignast vini
-
Öðlast hugrekki
-
Betra sjálfstraust
-
Umhverfismótun
-