top of page

Einstaklingsmiðuð þjálfun

Einstaklingsmiðuð þjálfun

thriggjamanada-fjarnamskeid-i-hundathjalfun-og-atferli-a-adeins-7-990-kr-kostar.jpg

Í einstaklingsmiðaðri þjálfun erum við að breyta hegðun. Sama hvort það sé slæm hegðun, taugaóöryggi, árásárgirni, hlýðni, æsingur, flaður, almenn kennsla eins og sestu eða bara hvað sem eigandinn vill vinna með. Við mælum með að byrja á atferlismati sem er ókeypis áður en farið er í einstaklingsmiðaða þjálfun sérstaklega ef það eru hegðunarvandamál sem þarf að laga. Þá getum við verið búin að greina rót vandans og setja upp plan. Það sem fólk græðir á þessu er einstaklingsmiðuð þjálfun, handleiðsleiðsla í þjálfun, æfingar sem byggðar eru á stigvaxandi æfingum í samræmi við hvað hundurinn og eigandinn ráða við, stjórna áreiti, þekkja þolmörk hundsins o.s.frv. Við gefum ykkur verkfæri í verkfærakistu til að vinna með hundinum ykkar. Eftir hvern tíma eru sett upp æfingaplan (heimavinna) sem eigandinn gerir með hundinum og svo er farið yfir það í næsta tíma hvernig gekk.

326885088_1268345144103971_540998677448239804_n.jpg

Verðskrá

Stakur tími 13.000 krónur

Endurkomutími 10.000 krónur

Til að bóka tíma skal senda tölvupóst á hundathjalfuntrausta@gmail.com

eða hafa samband í gegnum síma 6631121

bottom of page