Hundaþjálfun Trausta
Grunnhlýðni hópur
Grunnhlýðni hópur
Námskeiðið er góður grunnur fyrir alla hundaeigendur að fara með hundinn sinn á. Það eru 7 verklegir tímar ásamt lokaprófi, samtals 8 tímar. Þar er farið yfir helstu hluti sem hundaeigendur þurfa læra. Kosturinn við að mæta í hóptíma er að umhverfisvenja hundinn. Á hverju námskeiði eru 6-8 manns. Hver hundur er skráður á námskeið og æskilegast er að einn einstaklingur fylgi hundinum gegnum námskeiðið en leyfilegt er að koma með einn gest og fylgjast með.


Verð og næstu námskeið
Námskeiðið kostar 42.000 krónur á hund
Verðum komin með húsnæði í byrjun sumars og þá fara hóptímar af stað.
Meðan við getum ekki boðið uppá hóptíma bendum við fólki á grunnþjálfun í heimahúsi
Hvað er farið yfir á námskeiðinu
-
Lokka
-
Hvað er að lokka? það er þegar nammi er notað og hundurinn lokkaður í stellingar eins og leggstu, sestu, bælið/búrið, hælganga o.s.frv. Þegar hundurinn lærir það þá förum við að bæta skipunum við eins og sestu við skipunina þegar hundurinn sest.
-
-
Sestu
-
Leggstu
-
Kyrr
-
Bælið/búrið
-
Flaður
-
Hælganga
-
Mikilvægt að hunsa allt í hælgöngu
-
Þegar hundurinn er í hæl á hann ekki að flaðra upp um fólk, hitta hunda eða fólk nema eigandi leyfir það.
-
-
Nota búrið rétt
-
Hvernig gerum við það? það er gert með því að það sé öruggur staður fyrir hundinn, aldrei notaður sem skammarkrókur þá tengir hann neikvætt við búrið.
-
-
Innkall
-
Við gerum nokkrar innkallsæfingar sem eigendur geta farið með lengra. Stjórna áreiti og auka það þegar hundurinn er tilbúinn í það. Nota langann spotta til að leiðrétta hundinn þegar hann hlýðir ekki
-
-
Áreiti
-
Í hundaþjálfun er mikilvægt að stjórna áreiti í hringum hundinn, þar að segja hljóðum, umferð á fólki, dýrum osfv.
-
Afhverju? því við viljum fulla einbeitingu á okkur sem erum að leiðbeina honum. Í áreiti verður erfiðara fyrir hundinn að einbeita sér.
-
Hvernig gerum við það? með því að byrja heima í stjórnuðu umhverfi og færa okkur svo kannski útí garð og gera æfingar þar, svo næst hundagerði með engum hund svo niður í hundagerði með hundum. Babysteps
-
-
Fyrirbyggja slæma hegðun
-
Fræðsla um hvað á að gera og hvað á ekki að gera.
-
-
Verðlaun og leiðrétting
-
Verðlauna rétta hegðun og leiðrétta slæma hegðun
-
-
Ekki verðlauna slæma hegðun
-
Mikilvægi þess að umhverfisvenja hundinn
-
Hverju þarf hundurinn minn á að halda
-
Hvernig byggir þú upp sjálfstraust hjá hundum
-
Mikilvægi þess að hundurinn sem með gott sjálfstraust og umverfisvaninn kemur í veg fyrir hegðunarvandamá
-
Fylgja eftir
-
Kenna mörk